#22 þáttur

Vignir létt eftir sigur Arsenal. Hjálmar dæmir Newcastle niður strax, hefur ekkert lært af því að spá Blikum titlinum í kvenna boltanum. Emil kom með geggjaðan mola um Hull City. Reyndum að hringja í Ronaldu og gefa honum verðlaun vikunnar. Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar og er í boði Netgíró.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.