#30 þáttur

Vignir byrjaður að klifra uppá Arteta vagninn, fljótt skipast veður í lofti. Emil Þór brjálaður yfir gengi Man United og sér enga framtíð í Óla! Fengum að heyra um Norwich í sögubút dagsins! Hjálmar Örn á leiðinni á QPR- Nott Forest og kemur með ferðasögu næsta mánudag! Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.