#40 þáttur

Hjálmar farinn heim til sín. Gestur þáttarins hann Úlfur Blandon segir að vandamál Man Utd sé Cristiano Ronaldo. Það er ekki til neitt sem heitir lúxus leikmaður í dag í nútíma knattspyrnu. Það þurfa allir að spila vörn. Fórum yfir jólaösina í enska og stikluðum á stóru varðandi félagaskipti í Pepsi Max KK. Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.