#45 þáttur

Ofurdeildin extra special! Birkir Már Sævarsson aka Vindurinn kom í heimsókn. Fórum yfir ferilinn. Birkir segir að Arnar Þór Viðarsson þurfi að fá tíma með landsliðið. Tíminn í Svíþjóð frábær og auðvitað að upplifa EM og HM drauminn. Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.