#51 þáttur

Hinn grjótharði stuðningsmaður Liverpool Sigurjón Njarðarson kom í heimsókn og við ræddum enska boltann auðvitað. Úrslitaleikur deildarbikarsins krufinn. Voru menn að vanda sig um helgina? Og 3 sem geta ekki klikkað í boði Netgíró. Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Om Podcasten

Ofurdeildin með Hjálmari og Vigni.