#53 þáttur
Stórleikur á miðvikudaginn þegar Arsenal mætir Liverpool. Sigurjón Njarðarson poolari kom og ræddi meistaradeildina og ensku deildina. Farið yfir stöðu Chelsea miðað við ástandið í Úkraínu. Andriy Yarmolenko snerti við tilfinningum þáttarstjórnanda um helgina. Allt í boði Netgíró. Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.