Arna Ýr: "Fæðing í Björkinni."

Þórunn & Alexsandra fá til sín hana Örnu Ýr, fegurðadrottningu, fyrirtækjaeiganda, hjúkrunafræðinema og mömmu. Arna Ýr fæddi dóttur sína í Björkinni og ræða þær upplifun hennar á fæðingunni þar, hvernig það er að vera í námi í fæðingarorlofi,...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.