Extreme favoritism: ,,Barnið þitt er ekki að vera erfitt, það er að eiga erfitt."

Þórunn & Alexsandra ræða extreme favoritism og default parenting í þessum þætti af Þokunni en þær eru báðar að upplifa það sama varðandi þessi umræðuefni en á aðeins mismunandi hátt. Þær fara yfir kostina við það að vera foreldrið sem er meira í...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.