Fyrstu dagarnir: "Og hvað nú?"

Þórunn & Alexsandra fara yfir fyrstu dagana/vikurnar heima með nýfæddu börnin sín. Þær fara meðal annars yfir ábyrgðartilfinninguna sem fylgir nýja hlutverkinu, heimsóknir þessa fyrstu vikur, líkamann eftir fæðingu og byrjun á brjóstagjöf ásamt nokkrum vörum frá Lansinoh og Better You sem voru þeim nauðsynlegar. Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.