Gummi Kíró: "Þetta reddast eins og þið vitið."

Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest í þessum þætti Þokunnar en það er hann Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró. Hann er þriggja barna faðir og eigandi Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur. Þau ræða saman um föðurhlutverkið,...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.