Gyða Dröfn: "Við lyktuðum eins og stripparar."

Þórunn & Alexsandra taka sér smá pásu frá því að ræða um móðurhlutverkið og fá til sín leynigestinn Gyðu Dröfn. Þær reyna að finna út úr því hver Gyða er, fara í ysta lag lauksins, ræða skemmtilegar ferðasögur og ýmis ævintýri sem þær vinkonurnar...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.