Leikskólinn: "Ég var búin að kvíða þessu síðan ég var ólétt.""

Þórunn & Alexsandra eru komnar aftur í rútínu með Þokuþriðjudagana og fara núna yfir fyrstu mánuðina í leikskólanum. Þær fara yfir aðlögunina, blessuðu veikindin og fara yfir leikskólatöskuna.Þokan er í boði Nine Kids og Johnson's Baby.Þessi...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.