Leikur & opinn efniviður: „Barnið mitt er búið að leika með sömu leikföngin í tvö ár.“

Þórunn & Alexsandra ræða um leik og opinn efnivið í þessum þætti af Þokunni. Opinn efniviður er efni eða hlutur sem hefur ekki fyrirfram ákveðið hlutverk eða útkomu þannig að börn fá meðal annars tækifæri til að njóta sín á eigin forsendum og efla skapandi hugsun.ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal's, Nóa Siríus og Blush.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.