Líkaminn og andleg líðan: "Þá sofa allir, annars enginn"

Áttundi þáttur Þokunnar fjallar um líkamann eftir meðgöngu og fæðingu ásamt andlegu líðan. Þórunn & Alexsandra ræða hvernig svefnleysið hefur haft áhrif á þær, hvaða líkamlegu breytingum þær fundu helst fyrir og hvernig andlega heilsan hefur verið seinustu mánuði. Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.