Meðganga: "Þá sé ég bara hreint blóð"

Í þessum þætti fara Þórunn & Alexsandra yfir meðgöngurnar sínar en þær eiga það sameiginlegt að þessir níu mánuðir voru ekki þeir auðveldustu. Þær ræða ýmsa kvilla sem upp komu ásamt sjúkdómi sem lítið er vitað um en er mjög alvarlegur bæði móður og barni. Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.