Meðganga og fæðing í COVID: ,,2020 er búið að vera besta, leiðinlegasta, erfiðasta og skemmtilegasta ár lífs míns."

Þórunn & Alexsandra ræða meðgöngu, fæðingu og fæðingarorlof á tímum COVID. Þær fengu fjórar reynslusögur frá hlustendum Þokunnar sem eignuðust barn á árinu og fara í gegnum þeirra reynslur og ræða sín á milli.ÞOKAN er í boði Nine Kids, Johnson's Baby, Nóa Siríus og Blush.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.