Mikilvægi samskipta: ,,Ég undirbjó hana ekki nóg og hún bara grét og grét.“

Þórunn & Alexsandra halda aðeins áfram þar sem frá var horfið í þættinum um að setja mörk og ræða mikilvægi samskipta í þessum þætti. Þær tala um hversu mikilvægt það er að ræða við börnin, segja þeim hvað er að fara að gerast og undirbúa þau vel fyrir til dæmis læknisheimsóknir og aðra hluti. Þær ræða einnig aðeins hversu mikilvægt það er að passa hvernig hlutirnir eru orðanir. 

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.