Mom hacks: "Því betra ástandi sem maður er í því betri foreldri getur maður orðið."

Þórunn & Alexsandra ræða nokkur "life hacks" tengd foreldrahlutverkinu en með tímanum og reynslunni lærir maður mögnuð ráð sem einfalda lífið manns og gera hlutina bærilegri. Þær ræða einnig mikilvægi þess að hugsa vel um sjálfa sig og andlegu...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.