Örþoka: ,,Hvað hjálpaði ykkur með ógleðina á fyrstu vikunum?“

Þórunn & Alexsandra svara spurningu frá verðandi móður sem er að ganga í gegnum mikla ógleði á fyrstu vikum meðgöngunar. Þær hafa báðar ansi góða reynslu á mikilli ógleði og deila sínum ráðum.Örþokan er í boði Dr. Teal's.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.