Öryggi & leiktíminn: "Þetta gerist oftar en við höldum."

Þórunn & Alexsandra eru mættar með smá bland í poka þátt þar sem þær fara yfir hluti eins og öryggi barna, leiktímann og uppeldisaðferðir. Þær fara yfir punkta sem þær fengu sendar frá öðrum foreldrum varðandi öryggisatriði og ræða sín á...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.