Q&A: "Ég dömpaði honum svo á Skype."

Þórunn & Alexsandra svara spurningum frá fylgjendum sínum í þessum þætti af Þokunni. Spurningarnar fjalla bæði um móðurhlutverkið og allt aðra hluti en það að vera mamma. Þær fara yfir hvernig þær kynnast, hvernig þær kynnast mökunum sínum,...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.