Sandra Dögg Vignisdóttir: Málþroski og málþroskaörvun barna

Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest en hún Sandra Dögg Vignisdóttir, nemi í talmeinafræði, kemur að ræða málþroska og málþroskaörvun fyrir börn á aldrinum 0-3 ára. Þokan er í boði Nine Kids, Dr Teal's og Nóa Siríus.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.