Skin Care Special: "Höfrungahúð."

Þórunn & Alexsandra bregða aðeins út af vananum og koma með algjörlega nýtt umræðuefni í þessum special episode af Þokunni en það er þeirra helsta áhugamál: húðumhirða. Þær reyna að tækla þennan frumskóg og tala um það helsta sem kemur að húðvörum....

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.