Stóri jólaþátturinn: ,,Ég verð eins og fimm ára aftur!"

Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest í stóra jólaþátt Þokunnar, Gyðu Dröfn eða betur þekkt sem Jyða Jöfn. Jólunn & Jólexsandra fara yfir jólahefðirnar sínar með Jyðu, undirbúning, jólagjafir, jólaskraut og meira til. Mælum með að hlusta á þáttinn yfir jólaþrifunum!ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal's, Nóa Siríus og Blush.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.