Svefn III: “Það er ástæða fyrir því að það er ekki komið barn nr. 2.”

Þórunn og Alexsandra taka fyrir uppáhalds umræðuefnið sitt, svefn, í þriðja sinn. Þær fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á svefninum, þar á meðal að hætta næturgjöfum án þess að taka mömmuna úr aðstæðunum, færa börnin í sérherbergi og að sofna...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.