Undirbúningur fyrir fæðingu: "Bara hnerra og krakkinn er komin út."

Þórunn & Alexsandra kafa aðeins dýpra í fæðingar í þessum þætti. Þær fara yfir hvað þær hefðu viljað gera öðruvísi í sínum fæðingum og hvað þær myndu gera öðruvísi á næstu meðgöngu. Fæðingarferlið er vissulega óútreiknanlegt en jákvæður og...

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.