Agota Joó

Hún var alin upp við það að þurfa að syngja rússneska þjóðsönginn á eftir þeim ungverska. Örlögin læddust að henni og hún hóf að kenna tónlist á Ísafirði. Nú er hún stjórnandi fjölda kóra á Íslandi. Gestur minn í okkar á milli er Agota Joó

Om Podcasten

Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.