Arnór Guðjohnsen

Hann var kallaður hinn hvíti Pele þegar hann fór út í atvinnumennsku á 17 ári til Belgíu og segist hafa stundað slökun og hugleiðslu á milli leikja. Arnór Guðjohnsen er gestur minn í Okkar á milli. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir

Om Podcasten

Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.