Afmælisþáttur Undralandsins

Við erum hræddir um það, kæru hlustendur. Ólafssynir eiga eins árs afmæli og það á páskadag. Í tilefni af því rifjuðum við upp gamlar klippur að ósk hlustenda og ræddum þá nú þegar ár er liðið. Við erum þakklátir fyrir hvert eitt og einasta ykkar þarna úti sem leggið við hlustir vikulega og við getum ekki beðið eftir því að vera áfram með ykkur. Takk fyrir okkur og eigið yndislegan páskadag!

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!