Bréfin eru græn

Já bréfin eru græn þessa dagana. Það hefur þó lítið að gera með efni þáttarins, en Aron vildi endilega skíra þáttinn þetta. Eigið yndislegan sunnudag kæru vinir!

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!