Dirty gervigreind

Kæru vinir nær og fjær! Við óskum ykkur gleðilegs sunnudags og færum ykkur þennan þátt úr smiðju Undralandsins á silfurfati. Verði ykkur að góðu og njótið dagsins.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!