Faðir Arnar

Já þáttur dagsins er stórmerkilegur enda er það orðið ljóst að Arnar þarf formlega að fara að bera ábyrgð á einhverjum öðrum en sjálfum sér. Já krakka mínir, lífið! Verið góð við hvort annað.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!