Gói Sportrönd í Undralandi: Nuclear Fallout

Það var löngu kominn tími á að fá hinn eina sanna Góa sportrönd í settið til okkar. Í þættinum ræðum við "Nuclear Fallout", en umræðan byggist á tölvuleikja- og þáttaseríunni vinsælu Fallout. Góðar, fyndnar og heilavíkkandi pælingar þennan sunnudaginn. Eigið yndislega helgi!

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!