Hvað er greind?

Algengt er að tala um greind sem fyrirbæri sem aðeins lært fólk búi yfir. Það vill þó svo til að greind er alls konar og því er ekkert algilt þegar kemur að henni. Margar tegundir greinda hafa verið skilgreindar og því fannst okkur réttast að snerta á þeim og ræða nánar.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!