Jóla-nostalgía gone wrong

Kæru vinir. Jólin eru hátíð ljóss og friðar en það var lítið rúm fyrir slíkt tal í þessum þætti þar sem að Ólafssynir komust á flug strax í byrjun þáttar og ræddu eitthvað allt annað helur en Jóla-nostalgíu. Við viljum þó biðja ykkur um að vera góð við hvort annað jafnt á jólum sem og hjólum. Góðar stundir.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!