Morð (ó)

Óundirbúnir en hýrir á brá, örkum við Ólafssynir inn í þátt dagsins sem tekur á ljótum gjörning, morði. Af einhverjum ástæðum ræddum við þó svefn og öllu sem honum fylgir í um 20 mínútur áður en leikar hófust en við vitum að sú umræða er ykkur einungis til gagns, kæru hlustendur. Grípið daginn!

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!