Ólafssynir spjalla um daginn og veginn

Umræðuefni voru alls konar hjá Ólafssonum þennan sunnudaginn en oft er það nú bara þannig að best er að setjast niður og tala um daginn og veginn. Verið góð við hvort annað kæru hlustendur og eigið yndislegan sunnudag.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!