Persónulegar nótur

Já þeir eru mættir aftur í stúdíóið, ferskari en aldrei fyrr. Þeir fara á persónulegu nóturnar í dag og ræða fæðingarsögu Arnarssonar og ræða svo Donald Trump. Eigið góða viku kæru Undralendingar

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!