Sigga Kling í Undralandi

Það tók ekki nema 29 þætti fyrir okkur Ólafssyni að fá gest til okkar í Undralandið! Gestur þáttarins er engin önnur en Sigga Kling en eftir heitar umræður í síðasta þætti kom ekkert annað til greina en að fá Siggu til okkar til að ræða ástir, örlög og stjörnuspeki.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!