Sólgos

Í þætti dagsins ræða Ólafssynir þær hamfarir sem orðið gætu af sólgosi. Það gæti verið að fall siðmenningar komi við sögu en við lofum engu. Gleðilegan sunnudag kæru Undralendingar og muniði að fá ykkur Buffalo í Undralandi.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!