Testósterón (ó)

Þessi þáttur þarf líklega að innihalda TRIGGER WARNING, því það má ekki tala um neitt lengur. Hér ræðum við um stera, hormón, lyfjadóp, aðgerðir, kyn og allan andskotann. Mikið af sögum og mikið hlegið. Við vonum að þið eigið yndislegan sunnudag.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!