#22 - Tveir Fellar

1 Einar, 3 Ólar Jújú , þriðji þátturinn í season 2 og podcast kóngarnir Einar og Óli úr award winning podcastinu Tveir Fellar mættu. Fórum í marga góða liði, heilafrostið fraus hausinn vel á einum Ólanum í studioinu, fórum í lygasöguna þar sem Óli 3 og Einar komu með 2 sannar sögur og 1 lygi, stálum þekki eða ekki úr fm95blö þar sem Óli og Einar hafa verið vinir frá leikskóla og margt fleira skemmtilegt í þættinum.

Om Podcasten

Ólafur Jóhann sem flestir kannast við sem @olafurjohann123 á Tiktok fær til sín landsþekkta einstaklinga og spjallar um allt milli himins og jarðar, fer í skemmtilega liði og leiki þar sem mikið er hlegið og haft gaman Nýr þáttur ALLA miðvikudaga kl 11:00 season 3 coming soon