#24 - VÆB PART 2

Fyrsta opinbera viðtal við VÆB sem eru að keppa í söngvakeppni sjónvarpsins Fórum í marga skemmtilega liði, frasakeppnin, þekki eða ekki úr blö, brainfreeze og nokkur símaöt Fréttamiðlar hafið samband við mig í email eða á instagram um ósk að fréttagrein úr þessum þætti , engin heimild nema með leyfi

Om Podcasten

Ólafur Jóhann sem flestir kannast við sem @olafurjohann123 á Tiktok fær til sín landsþekkta einstaklinga og spjallar um allt milli himins og jarðar, fer í skemmtilega liði og leiki þar sem mikið er hlegið og haft gaman Nýr þáttur ALLA miðvikudaga kl 11:00 season 3 coming soon