#25 - ISSI

Hvenær kemur platan 21? Gæti verið það er sagt í þættinum, eða...?? Gestur minn í dag er ISSI the rapper, spurðum hann hvenær platan 21 kemur út, hvar hann fékk þessa rándýru tösku og allskonar útí lífið, fórum í lygasöguna, lil basti kom aftur með rap or crap og hentum í smá brainfreeze Og svo er gjafaleikurinn , en hver er hann?

Om Podcasten

Ólafur Jóhann sem flestir kannast við sem @olafurjohann123 á Tiktok fær til sín landsþekkta einstaklinga og spjallar um allt milli himins og jarðar, fer í skemmtilega liði og leiki þar sem mikið er hlegið og haft gaman Nýr þáttur ALLA miðvikudaga kl 11:00 season 3 coming soon