#27 - Anna Fanney sigurverari IDOL & úrslitakeppendur

Sigurverari Idol söngvakeppninnar og hinir 2 úrslitakeppendurnir eru komnir með mér í dag og fórum yfir spurningar frá áhorfendur, tómum símaöt að fiska atkvæði, idol gallup könnun og töluðum um prump (Takk Guðjón Smári) algjör veisla í dag

Om Podcasten

Ólafur Jóhann sem flestir kannast við sem @olafurjohann123 á Tiktok fær til sín landsþekkta einstaklinga og spjallar um allt milli himins og jarðar, fer í skemmtilega liði og leiki þar sem mikið er hlegið og haft gaman Nýr þáttur ALLA miðvikudaga kl 11:00 season 3 coming soon