#34 - GudjonDaniel

wow, youtube kóngur Íslands er mættur og mætti með rosalegar sögur, allt frá því þegar hann og KSI voru góðir vinir og til að allt flundraðist, ræddum fifa, youtube lífið fótbólta, lífið, tónlist og allt í heimi eins og glöggir sjá er cameran á mér í fokki en gleymdi breyta stillingu

Om Podcasten

Ólafur Jóhann sem flestir kannast við sem @olafurjohann123 á Tiktok fær til sín landsþekkta einstaklinga og spjallar um allt milli himins og jarðar, fer í skemmtilega liði og leiki þar sem mikið er hlegið og haft gaman Nýr þáttur ALLA miðvikudaga kl 11:00 season 3 coming soon