95. Tolli "En er hægt að fyrirgefa allt?"

Gestur minn í þessum þætti er Tolli vinur minn Morthens. Hann hefur í áratugi beit sér í málefnum fanga bæði í afplánun og eftir. Hann hefur í áratugi farið inn í fangelsin okkar með 12 spora vinnu sem í árana rás hefur þróast í hugleiðslu, jóga og öndunarvinnu. Tolli segir kærleikann og fyrirgefninguna eina sem togar mannin úr myrkrinu í birtuna. En er hægt að fyrirgefa allt? Aðalbakhjarlar Einmitt eru: eLKO.is kolski.is scavolini.is  bpro.is Samstarfsaðilar Einmitt eru: BioBu.is egc.is mammaveitbest.is fylgifiskar.is kjotburid.is pureshilajit.is

Om Podcasten

Einmitt eru samtöl á sunnudagsmorgnum þar sem Einar ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum um smelli og skelli á lífsins svelli.