Lélegur morðingi

Fjórði þátturinn er stuttur en laggóður! Staðurinn er 'Murica, morðinginn er hálfviti og fórnarlambið lét hann svo sannarlega finna fyrir því.

Om Podcasten

Arna Rún og Helga Rún spjalla og segja frá morðmálum.