PabbiAfi

Þriðji þátturinn af Óþolandi lítur dagsins ljós!Bretland er áfangastaðurinn í þetta skipti. Fjallað er um unga stúlku sem hvarf af heimili ömmu sinnar og ... pabba-afa, leitinni af henni og fundinum.Rétt er að vara hlustendur við innihaldi þáttarins þar sem þetta er mál frá Örnu. Þau mál eru oft... ógeð. Tíhí..

Om Podcasten

Arna Rún og Helga Rún spjalla og segja frá morðmálum.