Rússarækja

Arna ferðast með okkur til Rússlands á lokaspretti Sovietríkjanna. Þar kynnumst við vægast sagt óvenjulegri fjölskyldu (hvað er venjulegt? Allavega ekki þau) sem ræddi morð yfir kvöldmatnum.

Om Podcasten

Arna Rún og Helga Rún spjalla og segja frá morðmálum.